Hér er á ferðinni frábær kaka með að ég held danskan uppruna sem gerir þessa fínu helgi enn betri. Kakan er einföld í gerð og fersk með dásemdar karamelluhnetutoppi. Kaka með karamelluhnetutoppi 140 g smjör, bráðið 125 g flórsykur 2 egg 125 g hveiti 1 tsk lyftiduft 1 sítróna 3 msk rjómi Hnetutoppur 100...
Efnisorð: uppáhalds kakan
Færsla
Mars twix ostakaka með karmellusósu
Þessa ómótstæðilegu mars-twix ostaköku með karmellusósu gerði vinkona mín hún Birna Varðar fyrir veislu á dögunum. Þegar ég sá hana kom ekkert annað til greina en að ég fengi uppskriftina enda á ferðinni kaka sem er ómótstæðileg með meiru. Birna tók vel í það og hér er uppskriftin fyrir okkur hin að njóta en hún...