Þessi réttur er algjör snilld og hentar sérstaklega vel fyrir fólk sem vill láta matinn rífa aðeins í bragðlaukana. Hann er einfaldur í gerð og því fullkominn í kvöldmatinn í miðri viku. Auðvitað má smakka sósuna til og hafa hann mildan, en þá mæli ég með því að bæta aðeins um 1 tsk af chilímaukinu í...
Tag: <span>uppskriftir</span>
15 vinsælustu uppskriftir ársins 2015
Nú þegar við kveðjum hið góða ár 2015 og tökum á móti nýju ári er ekki úr vegi að líta yfir farinn veg og renna yfir vinsælustu uppskriftir ársins 2015. Í fyrstu ætluðum við okkur að hafa uppskriftirnar tíu en svo voru bara svo margar sem þóttu eiga skilið að vera á listanum þannig að...
Tillaga að helgarmatnum
Nú er helgin að renna upp og því tilvalið að rifja upp framúrskarandi góða rétti af GulurRauðurGrænn&salt sem gott er að hafa á boðstólnum þessa helgina. Það er erfitt að velja á milli þeirra stórkostlegu rétta sem eru á síðunni, en hér eru nokkrar hugmyndir að réttum sem klikka ekki. Súrsæti kjúklingarétturinn sem bræðir hjörtu Þetta...
“Restaurant style” fiskur með kapers og sítrónurjómasósu
Enn eitt átakið í því að borða fisk oftar er hafið. Í raun skil ég ekki af hverju fiskur er ekki á borðum hjá okkur 4-5 sinnum í viku í einhverri mynd, svo góður er hann…þar að segja sé uppskriftin góð. Þessi uppskrift sem ég gef ykkur hér er ótrúleg og fékk fullt stig húsa...
Vinsælustu uppskriftir ársins 2013!
Kæru vinir, Um leið og ég óska ykkur gleðilegs nýs árs vil ég færa ykkur kærar þakkir fyrir samfylgdina á liðnu ári. Lesendahópur GulurRauðurGrænn&salt vex og dafnar með hverjum deginum sem líður og fyrir það er ég ólýsanlega þakklát. Árið 2013 var viðburðaríkt, óvenjulegt og skemmtilegt ár og ég kveð það með þakklæti í hjarta...
Kjúklingaréttur með hnetusmjörsósu
Ummmm! Ég fékk góða gesti í heimsókn um daginn. Þar bauð ég upp á þennan dýrindis kjúklingarétt með sósu sem er að mínu mati æðri öllum öðrum sósum sem ég hef bragðað. Gestirnir sleiktu diskinn þegar ég sá ekki til og ég sleikti diskinn þegar að þeir sáu ekki til. Meðmælin gerast ekki betri en...