Ég hef lengi ætlað mér að skrifa um veitingastaðinn MESSANN enda er hann ofarlega í huga þegar kemur að því að velja veitingastað á höfuðborgarsvæðinu. Ég hef frá því hann opnaði fyrir ári síðan notið þess að heimsækja þessa perlu og langar að deila upplifuninni með ykkur kæru lesendur. Sérstaklega fyrir ykkur sem hafið aldrei...
Tag: <span>veitingastaður</span>
Sæta svínið Gastropub
Nýlega opnaði veitingastaðurinn Sæta svínið en hann er staðsettur á Hafnarstræti 1-3 og er meðal annars í eigu Bento Guerreiro og Nuno Servo sem eru eigendur veitingastaðanna Tapas Barinn, Sushi Samba og Apótekið. Hönnun Sæta svínsins er öll sú skemmtilegasta. Þegar inn er komið er tilfinningin svipuð og að koma í heimsókn til ömmu. Hlýlegt umhverfi, fallegar...
Skuggi Italian bistro
Matgæðingar á Íslandi með sterkar taugar til Ítalíu og ítalskrar matargerðar hafa nú tækifæri til að gleðjast því nú hefur opnað ítalskur veitingastaður sem ber nafnið Skuggi Italian bistro. Veitingastaðurinn er staðsettur á Skugga hótel á Hverfisgötu 103 en þar er á boðstólnum “casual” ítalskur matur með bistró ívafi. Ég kíkti með börnunum mínum þangað eitt kvöld...
Veitingastaðurinn Haust
Ég átti nýlega góða stund á veitingastaðnum Haust þar sem ég naut matarins á hádegisverðahlaðborði þessa hlýlega og fallega veitingastaðar. Við komu okkar blasti við okkur stórglæsilegt hlaðborð með miklu úrvali af foréttum, aðallréttum, dásamlegu meðlæti og ofurgirnilegum eftirréttum. Hönnun staðarins var í höndum Leifs Welding Haust er veitingastaður sem er staðsettur í nýja Fosshótelinu...