Raita jógúrtsósa

Home / Fljótlegt / Raita jógúrtsósa

Raita er mild og góð jógúrtsósa sem oft er höfð með indverskum mat og mildar áhrifin af sterkum réttum.

Raita
1 dós hrein jógúrt
1/2 gúrka, smátt skorin
2 hvítlauksgeirar
1/2 tsk cumin fræ (ekki Kúmen)
Mynta eða kóríander, söxuð
salt
pipar

Aðferð
Öllu blandað saman og kryddað með salti og pipar. Geymið sósuna í kæli í stutta stund áður en hún er borin fram.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.