Frískandi vatnsmelónu smoothiePrenta

Það er fátt betra en að byrja daginn á ferskum og bragðgóðum smoothie. Þessi vatnsmelónusmoothie er skemmtileg viðbót í safnið. Hann er góður sem morgundrykkur, skemmtilegur sem öðruvísi fordrykkur en einnig dásamlegur með léttum mat.

2013-05-23 16.15.53 2013-05-23 16.14.39

Vatnsmelónu smoothie
5 bollar vatnsmelóna, steinahreinsuð
1 þroskaður banani
1/2 bolli frosin jarðaber
1/3 bolli mjólk

Aðferð

  1. Látið allt saman í blandara, en mjólkina í lokin. 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *