Ferskur hindberjaþeytingur með Ab mjólk, engifer, spínati, appelsínum og hampfræjum

Home / Boozt & drykkir / Ferskur hindberjaþeytingur með Ab mjólk, engifer, spínati, appelsínum og hampfræjum

Byrjum daginn á þessum bragðgóða og meinholla morgunverðarþeytingi með Ab mjólk, engifer, spínati, appelsínum og svo stráum við hampfræjum í lokin og jafnvel smá sírópi.

 

 

Meinhollur og dásamlega fagur

 

Hindberjaþeytingur með engifer, spínati, appelsínum og hampfræjum
Styrkt færsla
fyrir 2-3

banani
3 lúkur spínat
5 dl hindber
500 ml AB mjólk frá Mjólka
safi úr 2-3 appelsínum
2 tsk rifin engiferrót
2 tsk hunang
hampfræ 

  1. Setjið öll hráefnin í blandara og vinnið vel saman.
  2. Hellið í glös og stráið hampfræum yfir og ef þið viljið smá dropa af hlynsírópi.

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.