Eins og kannski mörg ykkar vitið var það ferð til Barcelona og allur góði maturinn sem ég fékk þar sem varð innblásturinn að þessari síðu. En það gefur mér ótrúlega mikið að fara til annarra landa og fá að kynnast matarvenjum og siðum innfæddra. Ég hef nokkrum sinnum farið í heimaskipti en þá skiptum við...
Category: <span>Veitingahús</span>
Local í Borgartúni
Undanfarin ár hafa orðið miklar breytingar á veitingahúsaflóru íslendinga og nú má finna æ fleiri staði sem leggja áherslu á hollan og næringaríkan skyndibita. Meðal þeirra er lítill og dásamlegur veitingastaður sem heitir Local en hann er staðsettur í Borgartúni 25. Þessi staður er í miklu uppáhaldi hjá mér en þar má finna ótrúlega girnileg,...
Veitingastaðurinn Gló og himnesk Pekanpæja
Ég hef alltaf jafn gaman að því að borða mat sem er litríkur, hollur og bragðgóður og skal því engan undra að þegar ég borða úti verður veitingastaðurinn Gló oft fyrir valinu. Þangað fer ég Í góðum félagsskap og gæði mér á girnilegum réttum dagsins og ávallt er staðurinn þéttsetinn. Á Gló er fjölbreytnin mikil...
Jólagæs TRIO
Trio er nýlegur veitingastaður staðsettur er í Austurstræti 8-10. Staðurinn er vel hannaður og þjónustan góð. Ég skellti mér þangað um daginn ásamt góðum vinkonum í sannkallaða jólaveislu og átti dásamlega skemmtilegt kvöld í hlýlegu umhverfi. Kvöldið byrjaði vel þar sem barþjónninn kom færandi hendi með kokteila sem voru hver öðrum betri. Í uppáhaldin voru...
RUB23 – Ofnbakaður lax með kryddjurtamauki
Nýlega lá leið mín með góðum vinum á veitingastaðinn RUB23. Það er skemmst frá því að segja að sú ferð var mikil gleðiferð. Ekki nóg með það að maturinn hafi verið skemmtilega útfærður, frumlegur og góður, að þá var þjónustan jafnframt framúrskarandi. Það er alltaf ánægjulegt þegar að veitingastaðir leggja áherslu á að starfsfólkið sé...
- 1
- 2