Kókoskúlurnar sem urðu að köku!
Recipe Tag: <span>kókoskúlur</span>
Recipe
Hollar karamellu kókoskúlur gestabloggarans sem er með brennandi áhuga á heilsu
Næsti matarbloggari heitir Jóhanna S. Hannesdóttir er þjóðfræðingur, rófnabóndi, blaðamaður og höfundur bókarinnar “100 heilsuráð til langlífis”. Hún er með með brennandi áhuga á öllu sem viðkemur heilsu móður jörðu og andlegum málefnum. Ég rakst á þessa ótrúlega girnilegu uppskrift af þessum girnilegum nammibitum á Sunnlenska og Jóhanna var svo almenninleg að leyfa mér að...