Nú eru mörg farin að telja niður í Hrekkjavökuna sem er á næsta leyti. Afmæli og partý með Hrekkjavöku þema eru sérlega vinsæl á þessum árstíma og skemmtilegar veitingar auðvitað númer eitt! Þessi skrímsli er alveg ótrúlega auðveld í gerð, þetta er bara smá dund sem hægt er að gera með góðum fyrirvara. Ég dýfði...