Recipe Snittur með heitum rjómaosti, skinku og ferskri steinselju Þetta er réttur sem auðvelt er að gera og vekur svo mikla lukku hjá öllum aldurshópum. Ykkur er óhætt að tvöfalda þessa uppskrift.