
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes sem flytur inn kjúklingalæri frá Rose Poultry.

| 700 g kjúklingalæri frá Rose Poultry | |
| 4 msk hunang | |
| 2 tsk ólífuolía | |
| 2 tsk fiskisósa (fish sauce) frá Blue dragon | |
| 50-100 g pistasíuhnetur, saxaðar |
| 1. | Setjið kjúklingalærin á ofnplötu eða í eldfast mót. |
| 2. | Eldið kjúklinginn í 200°C heitum ofni í um það bil 30 mínútur. |
| 3. | Blandið hunangi, ólífuolíu og fiskisósu saman í skál. |
| 4. | Takið kjúklinginn úr ofninum og penslið með hunangsblöndunni. |
| 5. | Stráið pistasíuhnetum yfir og setjið aftur inn í ofn í 15 mínútur eða þar til kjúklingurinn hefur eldast í gegn. |

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes sem flytur inn kjúklingalæri frá Rose Poultry.
Leave a Reply