Þessi uppskrift fékk ég frá hjúkkuvinkonu minni Ásdísi Eckardt sem er mikill ástríðukokkur!
8 dl hveiti | |
1 poki pizzaostur | |
4 tsk lyftiduft | |
5 msk brætt smjör | |
400 ml ab mjólk | |
1/2 - 1 tsk salt |
Gerir 15 bollur
1. | Setjið öll hráefnin saman í skál. |
2. | Hnoðið og mótið síðan bollur úr deiginu. |
3. | Bakið í 200°c heitum ofni í 15-20 mínútur. |
Leave a Reply