Fyrir þá sem elska grænmetisborgar sem og þá sem elska þá ekki – þá er þessi sá eini rétti fyrir ykkur. Ég get varla lofað þennan svartbaunaborgara nógsamlega. Trixið er að gera hamborgara og láta engann vita að þetta sé “hollari týpan”. Fjölskyldumeðlimir munu lofa þennan hástert. Ég mæli svo sannarlega með að tvöfalda eða...
Tag: <span>grænmetisborgari</span>
Post
Heimsins besti grænmetisborgari
Í leit minni að himneskum og hollum grænmetisborgara rakst ég meðal annars á þessa girnilegu Thai sætkartöfluborgara með hnetusmjörsósu á blogginu hennar Oh she glows. Þar sem ég elska allt tælenskt, sætar kartöflur eru í miklu uppáhaldi hjá mér og hnetusmjör er að mínu mati út úr þessum heimi gott, þá var ég nokkuð viss um...
Post
Grænmetisborgari úr sætkartöflum og kínóa
Þessi grænmetisborgari er jafnt fyrir ykkur sem elskið grænmetisborgara sem og ykkur hin sem haldið að ykkur líki þá ekki. Þeir eru snilldargóðir og ljúffengir. Þið getið notað venjulegt hamborgarabrauð eða bakað ykkar eigin, en ég notaði Lífskorn bollur frá Myllunni og það var hreint afbragð. Ég ábyrgist þessa sko alveg! Grænmetisborgari úr stærkartöflum og...