Einstaka sinnum dett ég inn á uppskriftir úr hráfæðisgeiranum sem ég verð bara að prufa og þessi súkkulaðikasjúhnetumús er ein af þeim. Það tók ekki langan tíma að gera þessa þó svo að hneturnar hafi þurft að liggja í bleyti. Útkoman var bragðgóð og ljúf súkkulaðimús sem vert er að prufa. Kasjúhnetusúkkulaðimús 1 bolli kasjúhnetur,...