Hátíðarvín GRGS 2019! Það er komið að þessu, dagurinn sem öll börn nær og fjær bíða eftir á ári hverju og svo sannarlega uppáhalds dagurinn minn. Hátíðarvínlisti GRGS 2019 er kominn út! Allt frá víni með forréttinum á aðfangadag að freyðivíninu á gamlárskvöld finnur þú hér að neðan í hverjum dálki fyrir sig. Treystið mér,...
Tag: <span>matarvín</span>
Post
Ramón Roqueta Tempranillo Cabernet Reserva
Mynd frá MondoVinho Ramón Roqueta Tempranillo-Cabernet Reserva Frekar ferskt og þægilegt! Þetta vín fer sjálfsagt með öllum mat og þá helst pasta eða ostum, ég myndi þó frekar mæla með því í hádeginu á virkum sumardegi. Skelltu því í kæli ca. 30 mín fyrir opnun og njóttu. Fæst í vínbúðinni á undir 1900 kall...