Hátíðarvín GRGS 2019! Það er komið að þessu, dagurinn sem öll börn nær og fjær bíða eftir á ári hverju og svo sannarlega uppáhalds dagurinn minn. Hátíðarvínlisti GRGS 2019 er kominn út! Allt frá víni með forréttinum á aðfangadag að freyðivíninu á gamlárskvöld finnur þú hér að neðan í hverjum dálki fyrir sig. Treystið mér,...
Category: <span>drykkur</span>
Post
Páskavín GRGS 2019
Páskar, loksins! Páskarnir eru án efa eitt mesta random frí sem til er í heiminum, en það skiptir ekki máli því það elska þá allir. Til dæmis þá á ég bara stundum afmæli um páska, en ekki alltaf ….sem er fáránlega skrítið. Í ár verð ég verð hinsvegar árinu eldri á páskadag og því ber...
Post
Allegrini Belpasso!
Allegrini er eitt af bestu og virtustu vínhúsum Valpolicella-svæðisins og Allegrini fjölskyldan framleiðir breiða línu vína í mörgum verðflokkum. Allegrini Belpasso rauðvínið er eitt af þeim ungu sem vínhúsið framleiðir. Fyrirfram hafði ég ekki mikla trú á því en WÁ. BELPASSO kostar litlar 2290 krónur en miða við gæði ætti það réttilega að kosta 4500-5000...