Páskar, loksins!

Páskarnir eru án efa eitt mesta random frí sem til er í heiminum, en það skiptir ekki máli því það elska þá allir. Til dæmis þá á ég bara stundum afmæli um páska, en ekki alltaf ….sem er fáránlega skrítið. Í ár verð ég verð hinsvegar árinu eldri á páskadag og því ber að fagna. Ég get alveg lofað ykkur því að ég mun fá mér rauðvín og ég get líka lofað ykkur því að ég fæ mér vín af þessum lista hér fyrir neðan. Ég hef smakkað þau öll og þau eru öll geggjuð, treystið mér.

Páskavínin 2019 eru sett upp með sama móti og Hátíðarvínin um síðustu jól, þú einfaldlega skrollar niður á þann mat sem þú ætlar að vera með og velur vín úr viðeigandi flokk. Í raun skiptir ekki máli hvaða vín, því þau steinliggja öll.

Gleðilega páska öll sömul og njótið!

HMB

 

LAMBAKJÖT

NAUTAKJÖT

HAMBORGARHRYGGUR

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.