Hátíðarvín GRGS 2018!

Þá er loksins komið að þessu, hátíð ljóss og friðar, Bára komin í bleyti og mæjónesið orðið gult. Það er allt eins og það á að vera. Nema þú átt eftir að kaupa jólavínið. Sumir segja að það sé meiri pressa að velja frábært vín en að senda húsbóndann út að skjóta 30+ rjúpur til að geta haldið gleðileg jól.

Við ætlum að auðvelda ykkur valið og höfum við tálgað saman þrjú vín á allflestar máltíðir sem fólk er þekkt fyrir að elda yfir hátíðarnar. Þú einfaldlega skrollar niður síðuna, finnur matinn sem þú ætlar að elda og þá ertu búin/nn að finna þrjú vín sem ættu að steinliggja með steikinni.

Gleðileg jól elsku vinir, hafið það sem allra best!

 

Humar og sjávarréttir

Hamborgarahryggur

Hangikjöt

Kalkúnn

Villibráð

Lambakjöt

Nautakjöt

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.