Hátíðarvín GRGS 2019! Það er komið að þessu, dagurinn sem öll börn nær og fjær bíða eftir á ári hverju og svo sannarlega uppáhalds dagurinn minn. Hátíðarvínlisti GRGS 2019 er kominn út! Allt frá víni með forréttinum á aðfangadag að freyðivíninu á gamlárskvöld finnur þú hér að neðan í hverjum dálki fyrir sig. Treystið mér,...
Category: <span>áfengi</span>
Páskavín GRGS 2019
Páskar, loksins! Páskarnir eru án efa eitt mesta random frí sem til er í heiminum, en það skiptir ekki máli því það elska þá allir. Til dæmis þá á ég bara stundum afmæli um páska, en ekki alltaf ….sem er fáránlega skrítið. Í ár verð ég verð hinsvegar árinu eldri á páskadag og því ber...
Náttúruvín vikunnar á Skál!
Náttúruvín vikunnar á Skál! Eitt af einkennum Skál! er að þau bjóða eingöngu upp á náttúruvín og er Skál! Fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi til að stiga það skref. Skál! flytur inn vín í samstarfi við Solfinn Danielssen víngúrú í Kaupmannahöfn En hvað er eiginlega náttúruvín? Náttúruvín hefur enga eina eiginlega lýsingu en eru vín sem unnin eru...
Fyrir marga voru það gleðitíðindi þegar Nespresso opnaði glæsilega verslun í Kringlunni en Nespresso býður uppá hágæða kaffi og er frumkvöðull á sínu sviði. Vörumerkið stendur fyrir einstök gæði og er mikill áhrifavaldur í kaffimenningu heimsins. Nú hefur Nespresso hafið framleiðslu á ískaffi. Ískaffi er mjög vinsælt erlendis en kannski hefur kuldinn hérna komið í...
Allegrini La Grola
Umhelling Margir spyrja hvað þýði að umhella víni. Sumir telja það óþarfa en aðrir mikla það fyrir sér og jafnvel forðast það. Umhelling er sáraeinföld leið sem felur í sér að hella víni úr flöskunni í karöflu og á sér tvo megin kosti til að draga fram það besta í víninu; Í fyrsta lagi er...
Frábær vín með hátíðarmatnum!
Oft er erfiðara að velja góð vín með hátíðarmatnum heldur en matinn sjálfan. Hver kannast ekki við að standa fyrir framan mörg hundruð flöskur og reyna að finna þessa einu réttu – því ekki viljum við klikka þarna. Til að einfalda valið fengum vínsérfræðing til að mæla með framúrskarandi vínum á góðu verði, til að...
Jólalegur kampavínskokteill og Timeless glösin
Ég var á veitingastað fyrir ekki svo löngu síðan og þar fékk ég kokteil í svo fallegu glasi að ég gat einfaldlega ekki hætt að hugsa um það. Eftir smá leit af samskonar glasi rak ég augun í Timeless glösin frá Rekstrarvörum. Herregud – þvílík fegurð. Ofbirta í augun af fegurð! Það er svo gaman...
Allegrini Belpasso!
Allegrini er eitt af bestu og virtustu vínhúsum Valpolicella-svæðisins og Allegrini fjölskyldan framleiðir breiða línu vína í mörgum verðflokkum. Allegrini Belpasso rauðvínið er eitt af þeim ungu sem vínhúsið framleiðir. Fyrirfram hafði ég ekki mikla trú á því en WÁ. BELPASSO kostar litlar 2290 krónur en miða við gæði ætti það réttilega að kosta 4500-5000...