Hátíðarvín GRGS 2019! Það er komið að þessu, dagurinn sem öll börn nær og fjær bíða eftir á ári hverju og svo sannarlega uppáhalds dagurinn minn. Hátíðarvínlisti GRGS 2019 er kominn út! Allt frá víni með forréttinum á aðfangadag að freyðivíninu á gamlárskvöld finnur þú hér að neðan í hverjum dálki fyrir sig. Treystið mér,...
Tag: <span>sjávarréttir</span>
Post
Veitingastaðurinn MESSINN
Ég hef lengi ætlað mér að skrifa um veitingastaðinn MESSANN enda er hann ofarlega í huga þegar kemur að því að velja veitingastað á höfuðborgarsvæðinu. Ég hef frá því hann opnaði fyrir ári síðan notið þess að heimsækja þessa perlu og langar að deila upplifuninni með ykkur kæru lesendur. Sérstaklega fyrir ykkur sem hafið aldrei...