Ég grillaði hreindýraborgara um síðustu helgi, sem er ekki frásögu færandi nema að mig vantaði rauðvín við hæfi. Trapiche Perfiles Malbec 4,1* Villibráðarvín á að sjálfsögðu við þegar talað er um hreindýr en hreindýraborgarar með frönskum eru alls ekki flóknir og því þarf vínið ekki að vera það heldur. Trapiche Perfiles Malbec var því...
Tag: <span>umfjöllun</span>
Trapiche Oak Cask Malbec
Malbec er þrúga sem upprunalega fannst aðeins í Frakklandi á árum áður. Berin eru svört með þunna húð og þurfa því meiri sól og hita miðað við þrúgur líkt og Cabernet Sauvignon og Merlot til að þroskast. Árið 1956 fór hinsvegar allt í skrúfuna hjá Malbec bændum í Frakklandi en þar var veturinn svo langur...
Veitingastaðurinn MESSINN
Ég hef lengi ætlað mér að skrifa um veitingastaðinn MESSANN enda er hann ofarlega í huga þegar kemur að því að velja veitingastað á höfuðborgarsvæðinu. Ég hef frá því hann opnaði fyrir ári síðan notið þess að heimsækja þessa perlu og langar að deila upplifuninni með ykkur kæru lesendur. Sérstaklega fyrir ykkur sem hafið aldrei...
Heimsendi Bistro á Patreksfirði
Heimsendi á Patreksfirði Nýlega lá leið mín á Vestfirði þar sem ég átti gott frí með fjölskyldunni. Þar skoðaði ég náttúruundur eins og hinn fagra Rauðasand, stórfenglegt Látrabjarg, baðaði mig í Pollinum á Tálknafirði og naut ferðalagsins til hins ítrasta. Stór hluti af góðri ferðaupplifun er að mínu mati að gæða mér á góðum mat...
Veitingahúsagagnrýni Matur og drykkur
Matur og drykkur, Grandagarði 2 Nýlega lá leið mín á veitingastaðinn Matur og drykkur sem er staðsettur á Grandasvæðinu. Eigendur staðarins eru Gísli Matthías Auðunsson, Elma Backman, Ágústa Backman, Inga María Backman og Albert Munoz, en það er gaman að segja frá því að Gísli sem á og rekur einnig veitingastaðinn Slippinn í Vestmannaeyjum var á dögunum...
Lambahryggsvöðvi með ólífu- og chilímauki
Umhverfis Ítalíu – Fiskfélagið Ég fór á Fiskfélagið í síðustu viku en frá 8. – 27. október eru þeir með matseðil þar sem kokkarnir hafa útbúið ferðalag bragðlaukanna um Ítalíu. Þar má finna sjö rétta matseðill með sérvöldu íslensku hráefni, kryddað með keim af borginni eilífu. Matseðillinn samanstendur meðal annars af rauðsprettu, kálfaþynnum, saltfiski...
Local í Borgartúni
Undanfarin ár hafa orðið miklar breytingar á veitingahúsaflóru íslendinga og nú má finna æ fleiri staði sem leggja áherslu á hollan og næringaríkan skyndibita. Meðal þeirra er lítill og dásamlegur veitingastaður sem heitir Local en hann er staðsettur í Borgartúni 25. Þessi staður er í miklu uppáhaldi hjá mér en þar má finna ótrúlega girnileg,...