Jæja þá er ferming afstaðin og mikið sem hún heppnaðist vel og dagurinn fallegur og gleðilegur. Ég mun koma með fermingarfærslu bráðlega þar sem ég fer yfir atriði sem gott er að hafa í huga við fermingarundirbúninginn en fyrst smá hvíld. Ég birti mynd á instagram af geggjaðri rjómaostaídýfu með mangó chutney og salthnetum sem...
Tag: <span>vinsælt</span>
Post
Banana og döðlubrauð
Þetta dásamlega banana og döðlubrauð er eitt af þessu sem er reglulega bakað á heimilinu – þó það væri bara fyrir ilminn sem kemur upp þegar þetta er í ofninum. Brauðið er elskað af öllum og svo skemmir ekki fyrir að það inniheldur engan sykur og stútfullt af góðir næringu. Gerið – elskið – njótið!...
Post
Pekanhnetu góðgæti
Það er eitthvað við þennan árstíma sem fær mig til að langa að nota pekanhnetur í alla eldamennsku og bakstur. Ætli ég sé ekki undir Bandarískum áhrifum þar enda þakkagjörðahátíðin ekki langt undan og pekanhnetur mikið notaðar í kringum þann mat hvort sem það er í fyllingu, í sósur eða kökurnar. Aldrei skulu þessir ofurljúfu pekanhnetubitar...