Túnfisksalat með eplabitum og anaskurli

Home / Fljótlegt / Túnfisksalat með eplabitum og anaskurli

Frábært túnfisksalat með eplabitum, eggjum og ananaskurli sem er ofureinfalt í gerð og slær ávallt í gegn.

img_4781

Hið fullkomna túnfisksalat

Túnfisksalat með eplum
2 litlar dósir túnfiskur
4 msk majónes
2 msk sýrður rjómi
1/2 – 1 rauðlaukur, fínsaxaður
1/2 grænt epli, saxað smátt
3 msk ananaskurl, safi síaður frá
3 egg, skorin smátt
1 msk karrý
sjávarsalt
svartur pipar

  1. Blandið öllum hráefnum varlega saman í skál og kælið.
  2. Berið fram t.d. með hrökkbrauði eða kexi.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.