Uppáhalds þeytingurinn

Home / Boozt & drykkir / Uppáhalds þeytingurinn

Hvað er betra en að byrja daginn á að fá sér næringarríkan þeyting. Þessi skaust strax inn á topp 3 listann yfir þá allra bestu og er stútfullur af góðum næringarefnum eins og A, B6 og C vítamíni, ásamt hollum fitum og próteini.

 

Einn í uppáhaldi!

 

Turmeric mangó þeytingur
2 1/2 dl bolli mangó, frosið
1/2 banani
380 ml AB mjólk, t.d. frá Mjólku
1 tsk kókosolía
1 tsk chia fræ
1/2 tsk turmeric
1/2 tsk kanill
1/4 tsk chilíduft (má sleppa)

 

  1. Setjið öll hráefnin saman í blandara og blandið vel.
  2. Hellið í glös og njótið

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.