Nú eru bláberin upp á sitt besta og tilvalið að skella sér í berjamó og týna ber í þennan einstaklega bragðgóða eftirréttur með bláberjum, tröllahöfrum og pekanhnetum. Þetta er svona hollari útgáfa af eftirrétt sem við getið notið alla daga með ís eða rjóma.   Einföld og unaðarsleg bláberjaterta með haframjöli og pekanhnetum Styrkt færsla...

Nú eru bláberin upp á sitt besta og tilvalið að skella sér í berjamó og týna ber í þennan einstaklega bragðgóða eftirréttur með bláberjum, tröllahöfrum og pekanhnetum. Þetta er svona hollari útgáfa af eftirrétt sem við getið notið alla daga með ís eða rjóma.

 

Einföld og unaðarsleg bláberjaterta með haframjöli og pekanhnetum
Styrkt færsla
Fyrir 4-6
Tími 45 mín

80 g haframjöl
100 g pekanhentur, saxaðar
50 g möndlumjöli (almond flour)
½ tsk salt
½ tsk kanill
60 ml ólífuolía, t.d. frá Extra virgin olía frá Filippo Berio
80 ml hlynsýróp
400 g bláber

  1. Blandið saman haframjöli, hnetum, möndlumjöli, salti og kanil saman í skál. Bætið olífuolíu og hlynsýrópi saman við og blandið vel saman.
  2. Smyrjið eldfast mót. Setjið bláberin í botninn og hafrablönduna yfir þau. Bakið í um 30 mínútur eða þar til efsta lagið er orðið stökkt og gyllt.
  3. Takið úr ofninum og stráið t.d. ristuðum kókosflögum yfir. Berið fram með ís og/eða rjóma.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.