
| 180 g hveiti | |
| 150 g OTA haframjöl | |
| 50 g sykur | |
| 4 tsk lyftiduft | |
| 1/2 tsk salt | |
| 1 egg, þeytt | |
| 115 g smjör, brætt | |
| 80 ml mjólk |
Gerir 16 stk
| 1. | Blandið öllum þurrefnum saman í skál. |
| 2. | Þeytið eggið og bætið saman við mjólkina ásamt brædda smjörinu. |
| 3. | Blandið öllu saman og hnoðið þar til mjúk deigkúla hefur myndast. |
| 4. | Mótið deigið í lengju og skerið í 16 þríhyrninga |
| 5. | Bakið í 200°c heitum ofni í 15-20 mínútur eða þar til þær eru gylltar á lit. |
Leave a Reply