Za’atar er krydd frá miðausturlöndunum sem fæst í sumum verslunum til dæmi frá Kryddhúsinu. En það er einnig auðvelt að gera það sjáflur.
Za’atar
1 msk timían
1 msk cumin (ekki kúmen)
1 msk kóríander
1 msk ristuð sesamfræ
1 msk sumac (ég sleppi stundum)
1/2 tsk sjávarsalt
1/4 tsk chilíflögur
Leave a Reply