
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himnesk hollusta

| 1 sæt kartafla | |
| 300 g perlubygg | |
| 1 lítill rauðlaukur | |
| 2 msk ólífuolía | |
| 2 hvítlauksrif, smátt söxuð | |
| 1 sítróna | |
| 100 þurristaðar valhnetur eða pekanhnetur, t.d. frá Himneskri hollustu | |
| 50 g graskersfræ, t.d. frá Himnesk hollusta | |
| 1 búnt fersk steinselja | |
| salt og pipar | |
| 2 msk sólþurrkaðir tómatar, saxaðir | |
| 1/2 - 1 krukka fetaostur, t.d. frá Mjólku |
| 1. | Afhýðið sætar kartöflur og skerið í litla teninga. Setjið í ofnfast mót og hellið ólífuolíu yfir. Eldið við 180°c í um 30 mín eða þar til mjúkar. |
| 2. | Sjóðið byggið skv leiðbeiningum á pakkningum. |
| 3. | Setjið olíu á pönnu og léttsteikið hvítlauk. |
| 4. | Fínrifið börkinn á sítrónunni og setjið saman við hvítlaukinn. |
| 5. | Setjið sólþurrkaða tómata saman og safanum af hálfri sítrónu. |
| 6. | Hellið blöndunni yfir heitt og fulleldað perlubyggið. |
| 7. | Bætið sætum kartöflum, graskersfræjum og söxuðum pekanhnetum saman við og kælið. |
| 8. | Bætið saxaðri steinselju, fetaosti, salti og pipar. |

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himnesk hollusta
Leave a Reply