
Fyrir 4
| 1. | Setjið vatn og sykur saman í pott og sjóðið. Takið af hitanum og bætið rósmarín saman við. Látið standa í að minnsta kosti klukkustund. |
| 2. | Fjarlægið rósmarín og setjið sírópið í kæli. |
| 3. | Pressið safann úr greipávöxtunum. |
| 4. | Setjið klaka í 4 glös og látið 1/2 dl af sírópi í hvert glas. Bætið gini og greipsafanum saman við og fyllið glasið upp með sódavatni. |
| 5. | Skreytið með fersku rósmarín og berið fram. |


Leave a Reply