Innihaldslýsing

4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry
1/2 dl dijon sinnep
1 tsk reykt paprikukrydd
salt og pipar
Fyrir 4

Leiðbeiningar

1.Blandið dijon sinnepi, paprikukryddi, salti og pipar saman í skál. Setjið kjúklinginn í skál eða plastpoka og hellið marineringunni saman við. Marinerið eins lengi og tími gefst.
2.Steikið beikonbitana á pönnu þar til næstum stökkir. Takið beikonið af pönnunni en skiljið beikonfituna eftir.
3.Brúnið kjúklinginn á pönnunni í 3-4 mínútur á hvorri hlið.
4.Bætið vatni, kjúklingakrafti, sinnepi og beikoni út á pönnuna og hitið.
5.Bætið matreiðslurjóma og timían saman við og látið malla í 15 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður og sósan farin að þykkna.
6.Berið fram með góðu salti og hrísgrjónum eða kínóa.
nfd

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.