Þessi kaka er alveg himnesk þó ég segi sjálf frá. Hún er frekar einföld í gerð, ótrúlega djúsí og bragðmikil. Ég nota ab mjólkina frá Örnu í deigið en það gerir það að verkum að hún verður alveg extra mjúk. Í henni eru einnig fersk bláber og ferskur sítrónusafi ásamt rifnum sítrónuberki sem gefur sérlega...