Belgískar vöfflur eru eitt það besta sem ég fæ. Þessi útgáfa er hinsvegar vegan og hentar því öllum, eða svo gott sem allavega. Ég nota hér bæði Oatly sýrða hafrarjómann og Oatly kaffi mjólkina en hún er feitari en þessi hefðbundna og mæli hiklaust með henni í bakstur. Til þess að toppa þetta algjörlega þeytti...