Ávanabindandi snakk unnið úr kartöfluhýði
Ávanabindandi snakk unnið úr kartöfluhýði

Innihaldslýsing

sætar kartöflur
ólífuolía
hvítlaukssalt
timían
sjávarsalt
Ótrúlega gott snakk sem allir elska

Leiðbeiningar

1.Hreinsið kartöflurnar. Afhýðið þær með flysjara eða hníf. Ég tek aukahring eftir að hýðið hefur verið fjarlægt og fæ smá af kartöflunni með.
2.Setjið kartöfluhýðið í skál og dreypið vel af ólífuolíu (olían gerir kartöflurnar stökkar). Kryddið með hvítlaukssalti og timían (eða kryddi að eigin vali)
3.Raðið hýðinu á ofnplötu og setjið í 200°c heitan ofn i 20-30 mínútur eða þar til kartöflurnar eru orðnar stökkar. Hrærið af og til í þeim á eldunartímanum.
4.Berið fram með avacadosósu eða hvítlauks aioli.
Kartöfluflögur úr kartöfluhýði með acavadosósu

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.