
| sætar kartöflur | |
| ólífuolía | |
| hvítlaukssalt | |
| timían | |
| sjávarsalt |
Ótrúlega gott snakk sem allir elska
| 1. | Hreinsið kartöflurnar. Afhýðið þær með flysjara eða hníf. Ég tek aukahring eftir að hýðið hefur verið fjarlægt og fæ smá af kartöflunni með. |
| 2. | Setjið kartöfluhýðið í skál og dreypið vel af ólífuolíu (olían gerir kartöflurnar stökkar). Kryddið með hvítlaukssalti og timían (eða kryddi að eigin vali) |
| 3. | Raðið hýðinu á ofnplötu og setjið í 200°c heitan ofn i 20-30 mínútur eða þar til kartöflurnar eru orðnar stökkar. Hrærið af og til í þeim á eldunartímanum. |
| 4. | Berið fram með avacadosósu eða hvítlauks aioli. |


Leave a Reply