Innihaldslýsing

1 kg jarðaber
10 msk balsamikedik, frá Filippo Berio
3 msk hlynsíróp
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes.

Leiðbeiningar

1.Hreinsið jarðaberin og skerið i tvennt.
2.Hrærið hlynsíróp og balsamikedik saman og blandið saman við jarðaberin.
3.Marinerið í að minnsta kostið 2 klst.
4.Setjið mascarpone, vanillujógúrt og fræin úr vanillustöng saman í skál. Geymið í ísskáp í að minnsta kosti 2 klst eða yfir nótt.
5.Setjið mascarpone kremið í skálar og jarðaberin þar yfir. Stráið ögn af sjávarsalti yfir og skreytið með myntulaufum.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.