Innihaldslýsing

1 flaska pönnukökumix frá Kötlu
4 dl mjólk, köld
1 tsk vanilludropar frá Kötlu
Mulningur:
4 hafrakexkökur
1 tsk sykur
1 msk smjör
Karamellusósa:
60 g smjör
100 g púðursykur frá Kötlu
60 ml rjómi
1/8 tsk salt
Meðlæti:
3 bananar
þeyttur rjómi
Fyrir banoffee aðdáendur þá er þessi algjör bomba

Leiðbeiningar

1.Blandið mjólk og vanilludropum saman við pönnukökumixið. Hristið vel saman.
2.Mulningur: Bræðið smjör í potti og látið kex og sykur þar í. Stappið saman og hitið þar til mulningurinn hefur fengið gullin lit.
3.Karamellusósa: Bræðið allt saman í potti við vægan hita. Hrærið stöðugt í blöndunni. Látið sjóða í 1 mínútur og kælið.
4.Bakið pönnukökurnar og berið fram með karamellusósu, mulningi, bönunum og þeyttum rjóma.
Færslan er unnin í samstarfi við Kötlu

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.