
Valgerður Gréta Guðmundsdóttir
Færslan er unnin í samstarfi við Rapunzel


| 200g hafrar, gjarnan frá Rapunzel | |
| 35g kókosmjöl Rapunzel | |
| 70g kókosolía Rapunzel | |
| 85g gróft hnetusmjör | |
| 110g döðlusíróp Rapunzel | |
| 1 tsk vanilluextrakt eða vanilluduft frá Rapunzel | |
| Klípa af himalaya salti |
| 1. | Hitið ofn í 180°C |
| 2. | Byrjið á að bræða kókosolíuna í heitu vatnsbaði |
| 3. | Blandið saman hráefnum í skál og hrærið vel með sleif |
| 4. | Setjið í smurt 22cm form og bakið í miðjum ofni í 20 mín. |
| 5. | Þegar kakan hefur kólnað vel setjum við hana í ísskáp á meðan við gerum súkkulaðibráðina. |
Leave a Reply