Innihaldslýsing

ferskar lasagnaplötur, t.d. frá RANA
1 búnt fersk basilíka
200 g parmesan, rifinn
240 ml góð ólífuolía
1/2 búnt fersk steinselja
30 g furuhnetur
2 hvítlauksrif, pressuð
sjávarsalt
400 g kotasæla
1 stórt egg
svartur pipar
100 g kúla mozzarella, skorin í bita
Styrkt færsla

Leiðbeiningar

1.Setjið 1/4 af kotasælublöndunni í ofnfast mót (20 cm) og látið lasagnaplötur þar yfir. Látið helminginn af pestóinu þar á og helminginum af kotasælublöndunni.
2.Hrærið saman kotasælu, eggi, sjávarsalti, pipar og 80 ml af vatni.
3.Setjið annað lag af lasagnaplötum og afganginn af pestóinu og kotasælublöndunni.
4.Látið afganginn af parmesanostinum og mozzarella yfir allt. Setjið álpappír yfir mótið og látið í 200°c heitan ofn í um 30 mínútur. Takið álpappírinn af og brúnið ostinn í 5-10 mínútur.
5.Berið fram með góðu salati.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.