Þessi færsla er unnin í samstarfi við Norðlenska sem leggur mikinn metnað í framleiðsluna og veita neytendum góða vöru og þjónustu. Það er gaman að segja frá því að Norðlenska er jafnframt að gera góða hluti í að minnka plastnotkun í umbúðum.



| 1 kg lambaprime frá Norðleska | |
| 1 dl appelsínusafi | |
| 1/2 dl sweet chilí sósa | |
| 2 msk soyasósa | |
| 2-3 hvítlauksrif | |
| salt | |
| pipar |
| 1. | Setjið appelsínusafa, chilísósu, soyasósu og pressuð hvítlauksrif saman í skál og hrærið. Saltið og piprið. |
| 2. | Setjið kjötið í poka með rennilás og hellið marineringunni þar í. Leyfið að marinerast helst yfir nótt. |
| 3. | Takið kjötið út nokkrum klukkutímum fyrir eldun og leyfið því að standa við stofuhita. |
| 4. | Grillið með kjöthitamæli þar til kjötið hefur náð 52°c. |
| 5. | Takið af grillinu og leyfið að standa í 10-15 mínútur áður en kjötið er skorið. |
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Norðlenska sem leggur mikinn metnað í framleiðsluna og veita neytendum góða vöru og þjónustu. Það er gaman að segja frá því að Norðlenska er jafnframt að gera góða hluti í að minnka plastnotkun í umbúðum.



Leave a Reply