Þessi færsla er unnin í samstarfi við Örnu
350 g heilhveiti | |
100 g haframjöl | |
1 tsk salt | |
2 tsk lyftiduft | |
200 g grísk jógúrt frá Örnu | |
100 ml mjólk | |
100 ml fljótandi hunang | |
100 ml bráðið smjör | |
2 egg | |
100-150 g ber, t.d. bláber eða hindber |
1. | Hrærið hveiti, haframjöli, lyftidufti og salti saman í skál. |
2. | Bætið grískri jógúrt, bræddu smjöri, hunangi og eggjum saman við þurrefnin og hrærið saman. |
3. | Bætið berjum varlega saman við með sleif. |
4. | Setjið í muffinsform og bakið í 180°c heitum ofni í 20-30 mínútur. |
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Örnu
Leave a Reply