Kjúklingaréttur í drekasósu
Kjúklingaréttur í drekasósu
Kjúklingaréttur í drekasósu

Innihaldslýsing

900 g kjúklingalæri eða bringur, t.d. frá Rose Poultry
Wesson olía til djústeikingar
Þessi færsla er í samstarfi við Innne sem flytur inn Blue dragon.

Leiðbeiningar

1.Blandið öllum hráefnunum saman. Skerið kjúklinginn í strimla og setjið í marineringuna í að minnsta kosti 15 mínútur.
2.Hitið djúpsteikingaolíuna í potti eða wok pönnu og steikið kjúklinginn þar í þar til hann er orðinn stökkur.
3.Þerrið með þurrku og takið til hliðar.
4.Setjið olíu á pönnu og ristið kasjúhneturnar. Bætið síðan lauk og papriku saman við.
5.Setjið hvítlaukinn saman við og steikið í tæpa mínútu og hrærið reglulega í blöndunni.
6.Látið chilí mauk, soyasósu, tómatsósu, salt og sykur út á pönnuna og hrærið vel.
7.Bætið síðan kjúklinginum saman við.
8.Stráið vorlauk eða kóríander yfir allt og berið fram með hrísgrjónum.

Þessi færsla er í samstarfi við Innne sem flytur inn Blue dragon.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.