Innihaldslýsing

700 gr Úrbeinuð kjúklingalæri frá Rose Poultry
1 tsk Chili krydd (eða eftir smekk)
200 gr Konfekt tómatar
2 msk ferskt Kóríander
1/2 Rauðlaukur
4 Hvítlauksrif
Salt & Pipar
2 msk Olía
1 Lime
Uppskriftin dugar fyrir 3

Þessi kjúklingaréttur er svo einfaldur en góður. Sósuna er hægt að nota í allt mögulegt, en hún er einnig góð með fisk, hakki & taco.

Á myndinni fyrir neðan sést hvernig tómat salsað er áður en það fer inní ofn og svo hvernig hún er eftir að hafa farið blender og búið er að hella henni yfir kjúklinginn. Ég raspaði parmesan yfir og setti svo salt & pipar yfir og bar fram með salati.

       

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.