Innihaldslýsing

600 g nautahakk
1 egg
1 dl matreiðslurjómi
1/2 búnt fersk basilíka, söxuð
4 sólþurrkaðir tómatar, smátt saxaðir
1 kúla (125g) ferskur mozzarella
Prufið að blanda nauta- og svínahakki til helminga. Svínahakkið er feitara svo það bindur kjötbollurnar vel saman og þær verða enn safaríkari.

Leiðbeiningar

1.Setjið nautahakk í stóra skál og blandið eggi, 1 dl af matreiðslurjóma, basilíku og smátt söxuðum tómötum saman við hakkið.
2.Skerið mozzarella-ostinn í litla bita og bætið saman við. Mótið kjötbollur með höndunum.
3.Takið þær af pönnunni. Setjið þá 2 dl af matreiðslurjóma, rjómaost og nautakraft út á pönnuna og hitið að suðu.
4.Bætið þá kjötbollunum út á pönnuna og látið malla í 15 mínútur eða þar til þær eru eldaðar í gegn.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.