2 dl hveiti | |
2 msk sykur | |
1/2 tsk lyftiduft | |
klípa af salti | |
1 tsk vanilludropar | |
4 dl mjólk | |
3 stk egg | |
smjör í formin |
Gerir 24 stk
1. | Blandið hveiti, sykri, lyftidufti og salti saman. |
2. | Hellið helming af mjólk saman við ásamt vanilludropum og hrærið þar til allir kekkir eru farnir. Hrærið áfram og hellið afganginn af mjólkinni rólega saman við ásamt eggjum. |
3. | Smyrjið formin og hellið deiginu í 2/3 af forminu. |
4. | Látið í 200°c heitan ofn í 15 mínútur eða þar til þær eru orðnar gylltar. |
5. | Berið fram með þeyttum rjóma og sultu. |
Leave a Reply