

Innihaldslýsing
1 dl OTA haframjöl, gróft | |
2 msk gæðakakó | |
1-2 msk hlynsíróp | |
1 skeið súkkulaðiprótein (má sleppa) | |
1-2 msk chia fræ | |
1-2 msk hnetusmjör | |
180 ml möndlumjólk |
Leiðbeiningar
1. | Setjið öll hráefnin í blandara og blandið vel saman. |
2. | Hellið í glös. |

Leave a Reply