Innihaldslýsing

500 g ferskt spaghetti, frá RANA
200 g hráskinka (eða beikon)
1 dós kirsuberjatómatar í dós, t.d. frá Cirio
½ rauðlaukur, saxaður
1 dl hvítvín
salt
extra virgin olíuolía
parmesan ostur, rifinn
Fyrir 4

Leiðbeiningar

1.Skerið parmaskinkuna í litla bita og steikið upp úr olíu.
2.Setjið rauðlaukinn saman við. Þegar þetta hefur fengið gylltan lit bætið þá hvítvíni saman við og síðan tómatana. Látið malla við meðalhita.
3.Sjóðið pasta skv leiðbeiningum á pakkningum.
4.Þegar það er soðið
5.Stráið ríflegu magni af parmesan yfir og berið fram strax.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við K. Karlsson

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.