Þessi færsla er unnin í samstarfi við K. Karlsson
500 g ferskt spaghetti, frá RANA | |
200 g hráskinka (eða beikon) | |
1 dós kirsuberjatómatar í dós, t.d. frá Cirio | |
½ rauðlaukur, saxaður | |
1 dl hvítvín | |
salt | |
extra virgin olíuolía | |
parmesan ostur, rifinn |
Fyrir 4
1. | Skerið parmaskinkuna í litla bita og steikið upp úr olíu. |
2. | Setjið rauðlaukinn saman við. Þegar þetta hefur fengið gylltan lit bætið þá hvítvíni saman við og síðan tómatana. Látið malla við meðalhita. |
3. | Sjóðið pasta skv leiðbeiningum á pakkningum. |
4. | Þegar það er soðið |
5. | Stráið ríflegu magni af parmesan yfir og berið fram strax. |
Leave a Reply