Innihaldslýsing

1-2 pakkar (4 stk í pakka) Svartbaunabuff frá Móðir náttúra
ostur (má sleppa)
salat að eigin vali
tómatar
rauðlaukur
paprika
Gerir 6-8 bollur

Leiðbeiningar

1.Hitið olíu á pönnu. Steikið borgarana í 3 mínútur á hvorri hlið. Ef þið viljið látið ost á borgarann og látið bráðna.
2.Skerið brauðin í tvennt og látið salat og niðurskorið grænmeti þar á ásamt svartbaunabuffi og að lokum acavado- og kóríander mayo.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Móðir Náttúra

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.