Umhelling Margir spyrja hvað þýði að umhella víni. Sumir telja það óþarfa en aðrir mikla það fyrir sér og jafnvel forðast það. Umhelling er sáraeinföld leið sem felur í sér að hella víni úr flöskunni í karöflu og á sér tvo megin kosti til að draga fram það besta í víninu; Í fyrsta lagi er...
Tag: <span>allegrini</span>
Post
Humarpasta með tómatbasilpestói
Frábær helgi framundan þar sem margir Íslendingar munu njóta þess að horfa á Íslendinga keppa við Frakka á EM í fótbolta næstkomandi sunnudag. Ég veit í alvörunni ekki hvort taugarnar mínar þoli þetta og það í 90+ mínútur. Við sem verðum ekki í París á sunnudaginn þurfum endilega að gera okkur glaðan dag og hóa...
Post
Hin fullkomna steik á 6 mínútum
Í eldamennskunni sem og öðrum hlutum í þessu lífi hefur maður ákveðnar hamlanir og hvað eldamennskuna varðar eru mínar hamlanir klárlega steikur og sósur. Það kitlaði mig samt eitthvað þegar ég rakst á uppskrift að hinni fullkomnu nautasteik “for dummies”. Þarna var mögulega eitthvað fyrir mig. Ég brunaði því út í búð og keypti í...