Hún Elín Traustadóttir grunnskólakennari heldur úti dásamlega girnilegri uppskriftasíðu sem ber nafnið Komdu að borða. Elín er mikil áhugamanneskja um mat og matargerð og fær mikla ánægju út úr því að stússast í eldhúsinu og matreiða hollan og góðan mat. Það sem einkennir eldamennsku hennar er einfaldleikinn og á síðunni má finna uppskriftir sem allir...
Tag: <span>hollur matur</span>
Post
Kvöldmatur á hraðferð Cobb salat með sætri sinnepssósu
Cobb salat er svo frægt að það á sér sköpunarsögu. Það er nefnt í höfuðið á eiganda þekkts veitingahúss í Hollywood á fjórða áratug 20. aldar sem varð svangur í vinnunni um miðnættið nótt eina árið 1937, tíndi saman matarafganga úr eldhúsinu plús smá beikon frá kokknum og skvettu af franskri dressingu … og varð ódauðlegur! Þetta salat er í uppáhaldi þegar...
Post
Gyros í pítubrauði með kjúklingi og tzatziki
Gyro er grískur skyndibiti þar sem lamb eða kjúklingur sem grillaður hefur verið á teini er settur í pítubrauð eða flatbrauð ásamt tómötum, lauk og jógúrtsósu. Þessi réttur var eldaður í kvöld á heimilinu við mikla ánægju viðstaddra og er þetta orðinn einn af mínum uppáhalds réttum. Það er alltaf svo gaman þegar að hollusta...