Hér er á ferðinni sannkallað hátíðarsalat sem er tilvalið með góðum mat á hátíðisdögum eins og jólunum. Salatið inniheldur spínat, trönuber, perur, ristaðar pekanhnetur og muldan geitaost og er velt upp úr dásemdar balsamik dressingu. Uppskriftin kemur frá snillingunum á Two Healthy Kitchens og trúið okkur þið munið elskið þetta!!! Hátíðarsalat eins og það gerist best...
Tag: <span>jólasalat</span>
Post
Jarðaberja & spínatsalat
Uppskriftina að þessu dásamlega bragðgóða og sæta jarðaberja- og spínatsalati fékk ég hjá henni Eddu Jónasdóttur fyrir mörgum árum. Edda er kokkur af guðs náð og allt sem hún eldar og bakar er ólýsanlega gott. Hún mun koma við sögu síðar sem gestabloggari hjá mér en þangað til hvet ég ykkur til að prufa þetta....