Náttúruvín vikunnar á Skál! Eitt af einkennum Skál! er að þau bjóða eingöngu upp á náttúruvín og er Skál! Fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi til að stiga það skref. Skál! flytur inn vín í samstarfi við Solfinn Danielssen víngúrú í Kaupmannahöfn En hvað er eiginlega náttúruvín? Náttúruvín hefur enga eina eiginlega lýsingu en eru vín sem unnin eru...
Tag: <span>partý</span>
Trapiche Gran Medalla Malbec í skóinn?
Trapiche Gran Medalla Malbec Ég er sjálfgreindur Malbec fíkill, ég skal glaður viðurkenna það. Ég hef skrifað um nokkur Malbec vín hérna inná en ég er hvergi nærri hættur. Ég held hinsvegar að ég sé að fara að skrifa um það allra besta akkúrat núna… Trapiche Gran Medalla Malbec er eitt mesta sælgæti sem sögur...
Sumardrykkur í sólinni
Strawberry daiquiry er svalandi sumardrykkur sem ávallt slær í gegn. Hér er hann í óáfengri útgáfu en í tilefni þess að Eurovision partýiin nálgast er að sjálfsögðu lítið mál að bæta við því sem hverjum og einum hentar út í glasið. Njótið vel. Strawberry daiquiri fyrir ca. 4 1 l appelsínusafi Handfylli af klaka ½...
Partývænir lambaborgarar í sætkartöflu”brauði”
Sumarið er tíminn sagði einhver og Eurovision er að mínu mati fyrsti í sumri. Þá skín sólin (næææær undantekningalaust), vinir og fjölskyldur koma saman og hlusta á fullt af misgóðum lögum, hlæja og síðast en ekki síst borða góðan mat. Jebbs þið eruð að lesa mig rétt..ég elllska Eurovision :) #ísland #12stig #Islande #dupva. Innblásin...